Arctic Open er 36 holu golfleikur í einum opnum flokki þar sem leikið er eftir Stableford punktakerfi. Spilaðar eru 18 holur hvorn keppnisdag. Keppt er í opnum flokki með og án forgjafar . Einnig eru veitt verðlaun fyrir besta skor kvenna og besta skor í öldungaflokki karla. Hámarksforgjöf er 24 hjá körlum og 28 hjá konum.
Verði keppendur jafnir í efstu sætum eftir 36 holur er talið til baka, fyrst seinni 18, svo seinni 9,6,3,2,1.
Á skorkort skal skrá höggafjölda (ekki punkta) á hverja holu, ef ljóst er að keppandi fái ekki punkt á holuna skal taka upp boltann og setja “x” við holuna.
19. júní, fimmtudagur:
20. júní, föstudagur:
21. júní, laugardagur: